top of page
rainbow for the poors.jpg

Vefsíðan inniheldur 6 forrit (3 gerðum við frá grunni) og tvö viðtöl.

Hér er viðtal við HR nema sem er í tölvunarfræði

-Hversu langt er námið?: “Þriggja ára nám.”

-Af hverju er forritun mikilvæg?: “Því að það er að fara vera stærri partur af okkar daglega lífi.”

-hvers vegna er forritun eftirsótt í vinnumarkaðnum?: “Því að allt á 

vinnumarkaðnum er meira og meira að verða um tækni.”

-Af hverju valdir þú forritun?: “Ég valdi forritun því ég sá að hún myndi vera mikilvæg í framtíðinni.”

-Hvaða forritunarmáli er kennt í HR?: “Tækniskólinn fylgir HR, ef það er kennt eitthvað forritunartungumál í HR þá er það líka kennt í tækniskólanum. Ég lærði  c# á fyrsta ári en svo breytti HR í python þannig ég þurfti að læra python á öðru ári.”

-Vinnur þú verkleg verkefni? Og hvað hefur þú búið til?: “Já ég hef unnið verkleg verkefni HR og ég hafði búið til vefsíður áður.”

-hvaða forritunarmál myndir þú kjósa fremur en annað til að nota í framtíðinni?: “Erfið spurning en ef ég myndi velja eitt, myndi ég velja python.”

Hér er viðtal við tölvuleikjahönnuð

hugeblack.jpg
bottom of page